
Kaffiblöndurnar okkar (e. Coffee blends)
-
Premio Espresso
FramleiðandiKaffistofan -
Síðdegi (Decaf)
FramleiðandiKaffistofan

Norðlensk framleiðsla
Allar okkar baunir eru vandlega valdar, ristaðar og handpakkaðar á Akureyri, þar sem við leggjum metnað í hágæða hráefni, fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu. Við trúum því að gott kaffi byrji á réttum grunni – og fyrir okkur er sá grunnur á Akureyri.
Bragð af norðrinu í hverjum sopa.

Opnunartímar - Brekkugata 5
Mán - fös: 09:30 - 16:30
Lau: 10:00 - 15:00
Sun: Lokað