,

Yrgchff

1.990 kr.3.490 kr.

Hér er mikið um að vera. Kaffi frá hinu rómaða Yirgacheffe svæði í sunnanverðri Eþíópíu. Frjósöm moldin og heitir dagar en svalar nætur eru lykilþættir sem gera kaffiplöntunni kleift að dafna í yfir 2000 metra hæð og draga til sín einstakt bragð.
Við höfum kaffið lítið brennt til þess að ávaxtatónar þess fái sem best notið sín.
Sagan segir að kaffi sé upprunið frá Eþíópíu og það fer ekkert á milli mála að lengi býr að fyrstu gerð.

Þetta kaffi á skilið að vera í litskrúðugum og fallegum bolla. (Helst stórum)

250gr eða 500gr

Vörunúmer: Yrgchff Flokkar: ,

Þyngd 250 g
Malað?

Nei – Baunir, Já – Filter, Já – Mokkakanna, Já – Pressukanna, Já – Aeropress, Já – Espresso

Magn

250gr, 500gr