DRYK Oat Barista er úr alvöru gæða höfrum, ræktuðum á Norðurlöndunum. Þetta þýðir að sykurinnihaldið er lægra en í haframjólk sem framleidd er með sírópi.
Haframjólkin inniheldur beta-glúkana, sem eru fæðutrefjar sem finnast náttúrulega í höfrum. Ennfremur er drykkurinn auðgaður með kalki, D-vítamíni og B12-vítamíni.
Hafrarnir koma frá ökrum á Norðurlöndum – frá Suður-Finnlandi, Mið-Svíþjóð, Suður-Noregi og Norður-Jótland. Sannkallað “Nordisk samarbejde”.
Hafrar hafa verið nýttir á Norðurlöndunum í þúsundir ára. Þar vaxa hafrarnir hægar en annars staðar í Evrópu, sem er mikilvægur þáttur í bragði og gæðum.
Haframjólkin er framleidd í Svíþjóð.
1 líter
HAFRAbasi (vatn, HAFRAR 10%), repjuolía, sýrustillir (dipotassium phosphate), calcium carbonate, calcium phosphates, salt, vítamín (D3, riboflavin og B12) D vítamín 1,0 µg, Riboflavin 0,21 mg, B12 0,38 µg, Kalk 120 mg Beta-glucan 0,4g/100ml / HAFRAR