Blöndur, Kaffi
Bóndinn – Bóndadagskaffið 2025
1.990 kr. – 3.490 kr.
Bóndadagskaffið okkar er kröftugt, dökk ristað og karlmannlegt.
Hátt ristunarstig gefur því reykjarkeim og dulúðlegt eftirbragð sem sómir sér vel í skammdeginu á Þorra.
Þetta kaffi er sagt rífa jafnvel morgunsvæfasta fólk á fætur og afköstin yfir daginn eru lýginni líkust
Þetta kaffi höfum við kallað Tres Fazendas enda koma baunirnar frá þremur afburða kaffibúgörðum í Brasilíu.